TILGANGUR BYGGINGAVETTVANGSINS

Byggingavettvangurinn er samráðsvettvangur hagaðila í byggingariðnaði. Hlutverk okkar er að tryggja og efla samtal lykilaðila, stuðla að meiri samhæfingu greinarinnar og betra samstarfi auk þess að auka nýsköpun, rannsóknir og þróun. Að vettvanginum standa Samtök Iðnaðarins, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Framkvæmdasýsla ríkisins, Nýsköpunarmiðstöð, Samband íslenskra sveitarfélaga, Félagsmálaráðuneytið og Skipulagsstofnun.

AÐILAR

STARFSFÓLK

SANDRA HLÍF OCARES

Verkefnastjóri Byggingavettvangsins

Stjórn

Sigurður Hannesson

Stjórnarformaður, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Hermann Jónasson

Forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Guðrún Ingvarsdóttir

Forstjóri framkvæmdasýslu ríkisins

Karl Björnsson

Framkvæmdastjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Sigríður Ingvarsdóttir

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Forstjóri Skipulagsstofnunar