BYGGINGAVETTVANGURINN

Byggingavettvangurinn er samráðsvettvangur hagaðila í byggingariðnaði. Hlutverk okkar er að tryggja og efla samtal lykilaðila, stuðla að meiri samhæfingu greinarinnar og betra samstarfi auk þess að auka nýsköpun, rannsóknir og þróun.

FYRSTU SKREF AÐ BETRI BYGGINGAMARKAÐI

Byggingavettvangurinn kynnti fjórar tillögur um úrbætur í bygginga- og skipulagsmálum á fundi 6. nóvember 2019.

Meira

Frettir

Allar frettir

SAMRÁÐSDAGUR BYGGINGAVETTVANGS 2019

Byggingavettvangurinn hélt samráðsdag þann 27. maí 2019. Helstu hagsmunaðilum í byggingar- og mannvirkjagerð var boðið að taka þátt og var tilgangurinn að vinna og forgangsraða tillögum sem hafa það að markmiði að stytta byggingartíma, lækka byggingarkostnað og auka skilvirkni í byggingu íbúðarhúsnæðis.

Meira

VIÐBURÐIR

Allir viðburðir